Refa- og minkaveiðimenn í Borgarbyggð

júní 25, 2007
Sveitarfélögum ber að gera ráðstafanir til þess að draga úr hættu á tjóni af völdum refa og minka. Til þess að ná árangri við veiðarnar er sveitarfélögum heimilt að greiða eingöngu verðlaun til ráðinna veiðimanna og fer Borgarbyggð þá leið. Hér að neðan er listi yfir ráðna refa-og minkaveiðimenn í Borgarbyggð árið 2007.
Kolbeinsstaðahreppur
Guðmundur Árnason, refaveiði
Guðmundur Símonarson, refa- og minkaveiði
Magnús Kristjánsson, minkaveiði
Sigurður Jón Ásbergsson, refaveiði (vetrarveiði)
Hraunhreppur
Snorri Jóhannsson, refa- og minkaveiði
Álftaneshreppur
Gylfi Jónsson, refa- og minkaveiði
Borgarhreppur
Stefán Ingi Ólafsson, minkaveiði
Sigurbjörn Garðarsson, refaveiði
Gunnar Magnússon, refaveiði
Stafholtstungur
Magnús Magnússon, refaveiði
Tómas Einarsson, minkaveiði
Norðurárdalur
Gunnar Þór Þorsteinsson, refaveiði
Magnús Kristjánsson, minkaveiði
Þorvaldur Jósefsson, refaveiði
Þverárhlíð og Hvítársíða
Snorri Jóhannsson, refa- og minkaveiði
Borgarfjarðarsveit
Snorri Jóhannesson, refa- og minkaveiði
Birgir Hauksson, refa- og minkaveiði
Björn Björnsson, refa- og minkaveiði

Share: