Plast og sóun

mars 12, 2018
Featured image for “Plast og sóun”

„Egla tekur til hendinni“  er umhverfisverkefni hjá Borgarbyggð en markmiðið með því verkefni er að draga úr notkun plasts og minnka sóun.

Í samstarfi við UMÍS Environice ehf. í Borgarnesi, sem er ráðgjafarfyrirtæki í umhverfismálum,  og kvenfélög í héraði, hefur verið ákveðið að bjóða upp á fræðsluerindi   um plast og sóun.

Um  er að ræða u.þ.b. klukkustundar langan fyrirlestur og að honum loknum fyrirspurnir og umræður.

Fundirnir verða sem hér segir:

  • 13. mars kl. 20 – Lyngbrekka
  • 14. mars kl. 20 –  Þinghamar
  • 21. mars kl. 20  – Hjálmaklettur

  • Share: