Opinn íbúafundur á Hvanneyri

apríl 29, 2008

Í kvöld, þriðjudaginn 29. apríl, kl. 20:00 verður haldinn opinn íbúafundur í Ásgarði á Hvanneyri.
Þar verður m.a. farið yfir:

• Framtíðarsýn LBHI
• Skipulagsmál
• Framkvæmdir og viðhald
• Fráveitumál
• Þjónustumál, verslun og bensínafgreiðsla.
Fundarstjóri verður Páll S. Brynjarsson sveitarstjóri Borgarbyggðar.

Mynd: Björg Gunnarsdóttir

Share: