Þann 19. maí er opinn dagur í Grunnskólanum í Borgarnesi
Nemendur og starfsfólk grunnskólans bjóða gestum í heimsókn. Nemendur kynna verkefni sín í vetur og sýning verður á verkum nemenda. Opni dagurinn er frá kl. 11 – 14:00. Hefðbundin kennsla verður á þessum tíma. Nemendur í 9. bekk verða með kaffihús. Ágóðinn fer í ferðasjóð nemenda