Opið hús í Öldunni

desember 8, 2015
Í tilefni þess að Fjöliðjan nú Aldan hefur flutt í nýtt húsnæði út í Brákarey þá verður opið hús nk. föstudag 11. desember frá kl. 14:00-15:30. Kaffi og smákökur í boði. Hlökkum til að sjá ykkur.
 
 

Share: