Fimmtudaginn 20. nóvember næstkomandi kl. 15.00 – 18.00, verða fyrirtæki og stofnanir sem staðsett eru að Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi með opið hús. Gestum og gangandi er boðið að koma og þiggja léttar veitingar og fræðast um starfsemi fyrirtækja og stofnana sem í húsinu eru. Sjá nánar hér.