![Featured image for “Opið hús í Menntaskóla Borgarfjarðar í dag, 20. október”](https://dev.borgarbyggd.is/wp-content/uploads/2023/09/311567374_541812024614911_1536173821732512869_n.jpg)
Í dag er lokadagur Lífsnámsviku í Menntaskóla Borgarfjarðar. Í vikunni var lögð áhersla á likamlegt og andlegt heilbrigði og ætla nemendur MB að kynna verkefni sín sem tengjast öll á einn eða annan máta viðfangsefninu.
Af því tilefni ætlar menntaskólinn að vera með opið hús í dag, fimmtudaginn 20. október frá kl. 16:00 – 17:30.