Nýr launafulltrúi Borgarbyggðar

ágúst 10, 2016
Featured image for “Nýr launafulltrúi Borgarbyggðar”

Á dögunum var auglýst laus til umsóknar staða launafulltrúa Borgarbyggðar í kjölfar þess að Ingibjörg Ingimarsdóttir ákvað að láta af störfum í haust eftir langt og farsælt starf.

Níu umsóknir bárust um starfið og sóttu þessir um:

  1. Arndís Guðmundsdóttir verslunarstjóri og fyrrverandi innheimtufulltrúi Borgarbyggðar, Bjarnastöðum 311 Borgarnes
  2. Elín Ása Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur, Arnarklettur 30, 310 Borgarnes
  3. Elva Pétursdóttir viðskiptafræðingur, Stekkjarholt 5, 310 Borgarnes
  4. Helgi Björn Ólafsson, MSc í verkefnastjórnun, Sóltún 20, Hvanneyri 311 Borgarnes
  5. Linda Lovísa Sigurbjörnsdóttir, verslunarstjóri, Stöðulsholt 5, 310 Borgarnes
  6. María Björgvinsdóttir, lögfræðingur, Vallarbraut 3, 300 Akranes
  7. Sigurður Guðmundsson viðskiptafræðingur, Svöluklettur 3, 310 Borgarnes
  8. Sigurlaug Hauksdóttir, BA í félagsfræði, 17, rue Jean, Pierre Biermann, Luxembor
  9. Svanhvít Pétursdóttir, viðskiptafræðingur, Mávaklettur 14, 310 Borgarnes

Hefur Arndís Guðmundsdóttir á Bjarnastöðum verið ráðin launafulltrúi Borgarbyggðar og er hún boðin velkomin til starfa í haust.


Share: