Ný áætlun strætó

október 30, 2012
Lagfæringar hafa verið gerðar á áætlun Strætó á Vesturlandi og taka nýjar tímatöflur gildi frá og með 4. nóvember næstkomandi. Alltaf má nálgast upplýsingar um, tímatöflur, leiðir, gjaldskrá og allar breytingar jafnóðum og þær verða, á heimasíðu Strætó www.straeto.is. Nýja bæklinginn er einnig hægt að nálgast hér.
 

Share: