NOTENDARÁÐ Í MÁLEFNUM FATLAÐRA OPINN FUNDUR

febrúar 11, 2025
Featured image for “NOTENDARÁÐ Í MÁLEFNUM FATLAÐRA OPINN FUNDUR”

Kynning á notendaráði í málefnum fatlaðra hjá Borgarbyggð.

Hlutverk notendaráðs er að vera ráðgefandi fyrir sveitarfélagið við stefnumörkun og áætlanagerð er varðar málefni fatlaðs fólks og er skipað af notendum.

Haldið á Hótel Vesturland 13. febrúar kl 14:00 og boðið verður upp á léttar veitingar.

Fundurinn er ætlaður einstaklingum með fötlun og aðstandendum þeirra.


Share: