Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð 29. maí 2010 rennur út kl. 12,oo á hádegi, laugardaginn 08. maí 2010.
Framboðslistar skulu hafa borist undirrituðum formanni yfirkjörstjórnar fyrir ofangreindan tíma.
Yfirkjörstjórn verður í Ráðhúsi Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, Borgarnesi laugardaginn 08. maí 2010 frá kl. 11,oo – 12,oo og veitir þar framboðslistum viðtöku.
F.h. yfirkjörstjórnar
Kjartansgötu 1
310Borgarnes