Um þessar mundir eru 100 ár liðin síðan skólastarf hófst í Borgarnesi.
Þessara tímamóta verður minnast með viðeigandi hætti, með opnu húsi í skólanum þar sem leitast er við að fanga tíðaranda liðins tíma, sýningu í Menningarsal Borgarbyggðar í MB, útgáfu skólablaðs og bókar um barna- og unglingafræðslu í Mýrasýslu.
Dagskrá 3. október:
12:30 – Hátíðarsamkoma við skólann
13:00-18:00 – Opið hús í skólanum, sýning og veitingar
17:00 og 19:00 – Árshátíð skólans í Menningarsalnum
Allir boðnir velkomnir og aðgangur ókeypis