Mikið um skólahópa í sundi

júní 5, 2002
Þessa dagana er mikið fjör á sundlaugarsvæðinu í Borgarnesi og hafa fleiri hundruð ungmenni allstaðar af að landinu notið þess að koma við í
sundlauginni og prófa vatnsrennibrautirnar góðu. Stopp í Borgarnesi er því orðin fastur liður í mörgum skólaferðalögum ár eftir ár.

Á myndinni eru kátir krakkar úr Lækjarskóla Hafnarfirði.

Share: