![](https://borgarbyggd.is/images/Mynd_0290129.jpg)
Þetta er mesti fjöldi frá upphafi, en síðan hefur verið í sókn allt síðan henni var gjörbreytt og skipaður sérstakur umsjónarmaður hennar í október 2006. Sem dæmi um aukninguna má nefna að fjöldi tölva sambærilegan dag árið 2006 var 187. Þá var algengt að heimasíðan væri skoðuð af um 120 vélum á dag, nú eru þær um 300.
Það er ljóst að www.borgarbyggd.is hefur öðlast sess sem afar mikilvægur upplýsingamiðill, bæði fyrir íbúa og aðra þá sem vilja kynna sér starfsemi sveitarfélagsins.