FréttirMenning sem atvinnugrein – menningarmál á landsbyggðinnioktóber 24, 2007Back to BlogRáðstefna um menningarmál á landsbyggðinni og menningarsamninga verður haldin í Háskólanum á Bifröst laugardaginn 27. október kl. 13:00 – 16:00. Það eru Menningarráð Vesturlands og Meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst sem halda þessa ráðstefnu sameiginlega. Hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar. Mynd með frétt: Björg Gunnarsdóttir Share: