Menningarverðmæti í Safnahúsi

janúar 15, 2007
Eitt safnanna innan Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi er Héraðsskjalasafnið og þar er m.a. mikið ljósmyndasafn með um 5500 gömlum ljósmyndum. Á forsíðu vefs Safnahúss Borgarfjarðar má nú sjá eina slíka, sem tekin hefur verið þegar verið var að kenna sund í Stafholtstungum árið 1929.Sjá www.safnahus.is
 

Share: