
Fjallað verður um reynsluna af menningarsamningunum og spurt hver árangur hafi orðið og hvert beri að stefna. Hvernig getum við nýtt okkur menningu og menningartengda ferðaþjónustu til nýrrar sóknar í nýsköpun og nýtingu menningararfs okkar?
Menningarráð landsbyggðarinnar kynna starfsemi sína og bjóða upp á fjölbreytt sýnishorn skapandi menningar. Fróðleg erindi og spennandi viðburðir.
DAGSKRÁ
Mánudag 11. maí
Kl. 12:00 Trommusveitin í Stykkishólmi býður gesti velkomna
Ávarpráðherra
Landshlutapóstur frá Menningarráði Vesturlandsog Vestfjarða
Kl.12:40 Dögg Mósesdóttir: Framtíðarfjárfestingin menning
Kl. 13:00 Leikatriði frá Ungmennafélaginu Íslendingi í boði Menningarráðs Vesturlands
– Stutt hlé –
Kl. 13:30 Elísabet Indra Ragnarsdóttir: „Við verðum að læra að sjá meira, heyra meira, skynja meira …“
Kl. 13:50 Hjálmar H. Ragnars: Skapandi kraftur
Kl. 14:10 Jón Hrólfur Sigurjónsson: „Hér er hægt að fá brjálaðar hugmyndir og láta þær gerast!“
Kl. 14:30 Spurningar og svör um menningaruppeldi og listfræðslu
– Stutt hlé –
Kl. 15:00 Tónlistarperlur: Alexandra Chernyshova sópran, Þórhallur Barðason barinton og Tom R. Higgerson píanóleikari flytja. Tónlistaratriði í boði Menningarráðs Norðurlands vestra
Kl. 15:15 Landshlutapóstur frá Menningarráði Norðurlands vestra
Kl. 15:30 Þór Sigfússon: Um þýðingu lista og menningar í íslensku athafnalífi
– Stutt hlé –
Kl. 16:10 Menningarlandið 2009: Höfum við gengið til góðs: Guðrún Helgadóttir og Signý Ormarsdóttir flytja hugleiðingu um reynslu og árangur af menningarsamningum ríkis og sveitarstjórna. Að erindum þeirra loknum taka þær þátt í pallborði ásamt Svanfríði Jónasdóttur bæjarstjóra á Dalvík og fulltrúum frá iðnaðar- og menntamála-ráðuneytum.
Kl. 17:15 Sameiginleg upplifunarferð með ævintýrasiglingu. Sturla Böðvarsson segir frá sögu og skipulagi gamla miðbæjarins í Stykkishólmi og gengið verður fylktu liði gegnum gamla bæinn, niður á höfn og um borð í bát sem siglir með gesti um Breiðafjörð. Boðið verður upp á ferskt sjávarfang um borð.
Kl. 19:45 Fordrykkur í boði Stykkishólmskaupsbæjar í Vatnasafninu.
Kl. 21:00 Kvöldverður með næringu fyrir líkama og sál. Þjóðlagasveitin frá Akranesi, Stefán Benedikt Vilhelmsson leikari, Þórunn Gréta Sigurðardóttir píanóleikari og Kómedíuleikhúsið frá Ísafirði verða meðal skemmtiatriða.
Þriðjudag 12. maí
Kl. 09:30 Svanhildur Konráðsdóttir: Menning – mikilvægur drifkraftur í ferðaþjónustu
Kl. 09:50 Landshlutapóstur frá Menningarráði Eyþings
Kl. 10:05 Stuttmyndafestivalið Stulli – verðlaunamynd og bjartasta vonin 2008 í boði Menningarráðs Eyþings
Kl. 10:15 Dansgjörningur í boði Menningarráðs Eyþings: Anna Richardsdóttir
Kl. 10:30 Landshlutapóstur frá Menningarráði Suðurlands
Kl. 10:45 Þjóðlagasveitin Korka í boði Menningarráðs Suðurlands
– Stutt hlé –
Kl. 11:20 Sigríður Sigurjónsdóttir: Stefnumót Bænda og hönnuða
Kl. 11:40 Sólveig Ólafsdóttir: Meyjarhumar og hákarl
Kl.12:00 Matarhlé
Kl.13:00 Viðar Hreinsson: Menningararfur og sjálfsmynd Íslendinga
Kl. 13:20 Hjálmar Sveinsson: Skipulag er menning
Kl. 13:40 Umræður