Matjurtagarðar í Borgarnesi

maí 4, 2010
Tilkynning til leigjenda matjurtagarða í Borgarnesi:
Vegna kulda í jarðvegi verður ekki hægt að afhenda matjurtagarða til notkunar í Borgarnesi eins og til stóð í þessari viku. Stefnt er að því í næstu viku. Umhverfisfulltrúi mun hafa samband mánudaginn 10. maí við þá sem leigt hafa garða og láta vita hvenær garðarnir verða tilbúnir til notkunar.
 

Share: