Matjurtagarðar 2011

mars 31, 2011
Íbúum Borgarbyggðar gefst nú kostur á að leigja sér matjurtagarða fyrir sumarið. Garðarnir eru í landi Gróðrastöðvarinnar Gleymérei í Borgarnesi. Boðið er upp á tvær stærðir garða, 15 m2 á kr. 3.950 og 30 m2 á kr. 5.600.
Áhugasömum er bent á að hafa samband við Björgu Gunnarsdóttur, umhverfisfulltrúa í síma 437 1100 eða senda póst á netfangið bjorg@borgarbyggd.s.
Auglýsingu má sjá hér.
 

Share: