Lokun Skúlagötu og prufuholur Borgarbraut 57 – 59

febrúar 29, 2016
Veitur, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur hafa staðið í framkvæmdum við lagfæringar á fráveitu í Skúlagötu. Stefnt var að því að ljúka þeim í síðustu viku en það tókst ekki og verður Skúlagata því lokuð eitthvað áfram.
 
Um helgina voru gerðar prufuholur á lóðunum Borgarbraut 57 -59 til að kanna jarðvegsaðstæður.
 

Share: