Uppfært kl. 17:50
Gunn- og leikskólar í Borgarbyggð
Allt skólahald í leikskólum og grunnskólum í Borgarbyggð fellur niður á morgun vegna óveðurs.
Aldan dósamóttaka – Aldan vinnustofa/hæfing
Lokað fyrir hádegi á morgun – staðan verður endurmetin í fyrramálið.