Félagsmiðstöðin Óðal og Nemendafélag Grunnskóla Borgarness stóðu fyrir árlegum dansleik í Óðali sem jafnframt eru lokin á vel heppnuðu félagslífi vetrarins. Ein vinsæla
sta hljómsveit landsins kom í heimsókn og er óhætt að segja að þarna hafi farið fram einn fjörugasti dansleikur ársins í Borgarnesi.
Myndin sýnir Land og syni ásamt Gógópíum.

Myndin sýnir Land og syni ásamt Gógópíum.