
Sýning myndarinnar verður eins og áður sagði á morgun, miðvikudaginn 25. apríl kl 17:30 í félagsmiðstöðinni Óðali í Borgarnesi og tekur rúmlega eina og hálfa klukkustund. Að lokinni sýningu mun Stefán Gíslason umhverfisfræðingur svara fyrirspurnum.
Ljósmynd með frétt: Ragnheiður Stefánsdóttir