Ljósastaurar í dreifbýli

október 10, 2007
Í sveitarfélögunum fjórum sem sameinuðust vorið 2006 voru mismunandi reglur um ljósastaura í dreifbýli. Byggðarráð hefur nú samþykkt nýjar reglur sem taka gildi um næstu áramót.
Þar er gert ráð fyrir að sveitarfélagið sjái um og kosti uppsetningu stauranna en eigendur húsnæðisins beri kostnað af rekstri þeirra.
 
 
Myndin er af kínverskum ljósastaur.
 

Share: