Listi yfir stöðu skipulagsmála í Borgarbyggð

febrúar 9, 2007
Framkvæmdasvið hefur sent frá sér lista sem inniheldur upplýsingar um stöðu skipulagsmála sem eru í gangi í sveitarfélaginu. Sjá má listann hér.
 
Tilgangurinn með þessu er að allir sem koma að skipulagi með einum eða öðrum hætti í Borgarbyggð geti fylgst með stöðu hvers máls fyrir sig. Stefnt verður að því að uppfæra listann eftir hvern fund sem er í skipulags-og byggingarnefnd Borgarbyggðar.
 

Share: