Leikmenn Skallagríms í 5. fl. stráka öttu kappi við stráka frá vinabæ Borgarbyggðar

júlí 29, 2015
Liðin saman á góðri stund eftir leik
Leikmenn Skallagríms í 5 fl. stráka mættu til leiks á N1 mótinu í byrjun júlí á Akureyri. Svo skemmtilega vildi til að drengirnir öttu kappi við stráka frá Eysturkommuna í Færeyjum en sá bær er einmitt vinabær Borgarbyggðar.
 
 

Share: