 Knattspyrnudeild Skallagríms vill koma á framfæri leiðréttingu á framsögn neytendasamtakana á æfingagjöldum knattspyrnufélaga.
Knattspyrnudeild Skallagríms vill koma á framfæri leiðréttingu á framsögn neytendasamtakana á æfingagjöldum knattspyrnufélaga.Þar er kemur fram að dýrast á landinu er að æfa hjá Skallagrími eða 50.400 kr á ári.  
Þetta er alfarið rangt.
Þetta er alfarið rangt.
Sú aðferðarfræði sem notuð hefur verið við útreikning í þessari könnun er röng þ.e. sumargjaldið sem er 4.200 kr. hefur verið margfaldað með 12 mán. 4.200×12= 50.400 kr. 
Hið rétta er að sumargjaldið er 4.200 og bara rukkað fyrir 3 mán.
Hið rétta er að sumargjaldið er 4.200 og bara rukkað fyrir 3 mán.
4.200 kr. x 3 = 12.600 kr.
Vetrargjald.
2.400 kr x 8 = 19.200 kr.
ekkert er rukkað fyrir sept. þar sem æfingar liggja niðri. 
Samtals árgjald 31.800 kr.  
Knattspyrnudeild Skallagríms