Lay Low í Landnámssetri

desember 12, 2013

Fimmtudaginn 12. desember verður Lay Low með tónleika í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Á tónleikunum mun Lay Low njóta fulltingis hljómsveitar sinnar sem skipuð er þeim Birki Hrafni Gíslasyni og Bassa Ólafssyni. Um upphitun sér Snorri Helgason og hefjast tónleikarnir kl. 21.00.
 

 

Share: