Laust starf hjá Grunnskóla Borgarfjarðar

júlí 5, 2010
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir tónmenntakennara í 65% stöðuhlutfall fyrir næsta skólaár. Kennari þarf að kenna á fleiri en einni starfsstöð. Upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir skólastjóri, sími 430-1504 / 847-9262.
 

Share: