Lausar lóðir í Borgarbyggð

febrúar 4, 2015
Borgarbyggð auglýsir íbúða- og iðnaðarlóðir lausar til umsóknar.
Um er að ræða eftirtaldar lóðir:
Íbúðarhúsnæði:
24 lóðir í Borgarnesi, 28 lóðir á Hvanneyri, 6 lóðir á Varmalandi, 3 lóðir í Reykholti, 4 lóðir í Ásbrún í Bæjarsveit, samtals 64 lóðir.
Iðnaðar- og athafnalóðir:
18 lóðir í Borgarnesi, 2 lóðir á Hvanneyri.
Samkvæmt gr. 39 í vinnureglum um úthlutun lóða í Borgarbyggð sem samþykktar eru af sveitarstjórn, skulu umsækjendur annarra lóða en íbúðarhúsalóða tilgreina með glöggum hætti byggingaráform sín og framkvæmdahraða.
Skv. grein 2.4.7 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 segir um gildistíma byggingarleyfis:
„Byggingarleyfi fellur úr gildi hafi byggingarframkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá útgáfu þess. Framkvæmd telst vera hafin við fyrstu áfangaúttekt.
Hægt er að sjá staðsetningu lóðanna á heimasíðu Borgarbyggðar
Nánari upplýsingar gefur Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs Borgarbyggðar.
Smellið á meira til að sjá lista yfir lóðirnar
Íbúðarhúsalóðir Borgarnesi:
F-4: Fjóluklettur nr. 4 = 684 m² – Einbýli
F-6: Fjóluklettur nr. 6 = 749 m² – Einbýli
F-8: Fjóluklettur nr. 8 = 551 m² – Einbýli
F-9: Fjóluklettur nr. 9 = 468 m² – Parhús
F-10: Fjóluklettur nr. 10 = 574 m² – Einbýli
F-11: Fjóluklettur nr. 11 = 461 m² – Parhús
F-12: Fjóluklettur nr. 12 = 588 m² – Einbýli
F-13: Fjóluklettur nr. 13 = 937 m² – Einbýli
F-14: Fjóluklettur nr. 14 = 694 – Einbýli
F-15: Fjóluklettur nr. 15 = 1257 m² – Einbýli
F-16: Fjóluklettur nr. 16 = 690 m² – Einbýli
K-29: Kvíaholt nr. 29 = 685 m² – Einbýli
S-4: Stekkjarholt nr. 4 = 575 m² – Einbýli
S-31: Stöðulsholt nr. 31 = 776 m² – Einbýli
S-33: Stöðulsholt nr. 33 = 830 m² – Einbýli
S-35: Stöðulsholt nr. 35 = 830 m² – Einbýli
S-37: Stöðulsholt nr. 37 = 830 m² – Einbýli
S-38: Stöðulsholt nr. 38 = 573 m² – Parhús
S-39: Stöðulsholt nr. 39 = 817 m² – Einbýli
S-40: Stöðulsholt nr. 40 = 521 m² – Parhús
U-2: Ugluklettur nr. 2 = 728 m² – Einbýli
U-4: Ugluklettur nr. 4 = 728 m² – Einbýli
Sú-2: Súluklettur nr. 2 = 840 m² – Einbýli
B-59: Borgarbraut nr. 59 = 3050 m² – Fjölbýli
Íbúðarhúsalóðir á Hvanneyri:
H-2: Hrafnaflöt nr. 2 = 485 m² – Raðhús
H-4: Hrafnaflöt nr. 4 = 390 m² – Raðhús
H-6: Hrafnaflöt nr. 6 = 574 m² – Raðhús
H-8: Hrafnaflöt nr. 8 = 430 m² – Raðhús
H-10: Hrafnaflöt nr. 10 = 286 m² – Raðhús
H-12: Hrafnaflöt nr. 12 = 286 m² – Raðhús
H-14: Hrafnaflöt nr. 14 = 386 m² – Raðhús
H-16: Hrafnaflöt nr. 16 = 434 m² – Raðhús
H-18: Hrafnaflöt nr. 18 = 289 m² – Raðhús
H-20: Hrafnaflöt nr. 20 = 289 m² – Raðhús
H-22: Hrafnaflöt nr. 22 = 376 m² – Raðhús
H-24: Hrafnaflöt nr. 24 = 408 m² – Raðhús
H-26: Hrafnaflöt nr. 26 = 270 m² – Raðhús
H-28: Hrafnaflöt nr. 28 = 270 m² – Raðhús
H-30: Hrafnaflöt nr. 30 = 332 m² – Raðhús
L-1: Lóuflöt nr. 1 = 1222 m² – Einbýli
L-2: Lóuflöt nr. 2 = 823 m² – Einbýli
L-4: Lóuflöt nr. 4 = 812 m² – Einbýli
S-1: Skólaflöt nr. 1 = 3785 m² – Parhús
S-2: Skólaflöt nr. 2 = 730 m² – Parhús
S-3: Skólaflöt nr. 3= 1727 m² – Fjölbýli
S-5: Skólaflöt nr. 5 = 2619 m² – Fjölbýli
S-6: Skólaflöt nr. 6 = 730 m² – Parhús
S-9: Skólaflöt nr. 9 = 1694 m² – Fjölbýli
S-10: Skólaflöt nr. 10 = 730 m² – Parhús
S-13: Sóltún nr. 13/13a = 1429 m² – Einbýli/parhús
S-15: Sóltún nr. 15/15a = 1630 m² – Einbýli/parhús
Íbúðarhúsalóðir á Varmalandi:
B-2: Birkihlíð nr. 2 = 500 m² – Parhús
B-4: Birkihlíð nr. 4 = 513 m² – Parhús
B-6: Birkihlíð nr. 6 = 489 m² – Parhús
B-8: Birkihlíð nr. 8 = 450 m² – Parhús
B-10-14: Birkihlíð nr. 10-14 = 1150 m² – Raðhús
B-16-20: Birkihlíð nr. 16-20 = 1124 m² – Raðhús
Íbúðarhúsalóðir í Ásbrún í Bæjarsveit:
Á-1: Ásbrún nr. 1 = 869 m² – Einbýli
Á-3: Ásbrún nr. 3 = 942 m² – Einbýli
Á-4: Ásbrún nr. 4 = 1067 m² – Einbýli
Á-5: Ásbrún nr. 5 = 1013 m² – Einbýli
Íbúðarhúsalóðir í Reykholti:
H-8: Hallveigartröð nr. 8 = 1082 m² – Einbýli
H-10: Hallveigartröð nr. 10 = 1084 m² – Einbýli
H-12: Hallveigartröð nr. 12 = 980 m² – Einbýli
Iðnaðar- og athafnalóðir í Borgarnesi:
V-1: Vallarás nr. 1 = 10276 m²
V-2: Vallarás nr. 2 = 9572 m²
V-4: Vallarás nr. 4 = 11000 m²
V-5: Vallarás nr. 5 = 7500 m²
V-6: Vallarás nr. 6 = 11000 m²
V-8: Vallarás nr. 8 = 11000 m²
V-10: Vallarás nr. 10 = 11000 m²
V-11: Vallarás nr. 11 = 7500 m²
V-12: Vallarás nr. 12 = 11000 m²
V-13: Vallarás nr. 13 = 8129 m²
V-14: Vallarás nr. 14 = 11000 m²
V-15: Vallarás nr. 15 = 7200 m²
V-16: Vallarás nr. 16 = 11083 m²
V-18: Vallarás nr. 18 = 11765 m²
S-24: Sólbakki nr. 24 = 3874 m²
S-26: Sólbakki nr. 26 = 3731 m²
S-30: Sólbakki nr. 30 = 3469 m²
S-31: Sólbakki nr. 31 = 3780 m²
Iðnaðar- og athafnalóðir á Hvanneyri:
M-3: Melabraut nr. 3 = 2100 m²
M-4: Melabraut nr. 4 = 2800 m²

Share: