Kynningarfundur um nýja skipulagsuppdrætti verður haldinn í Ráðhúsinu í kvöld, 26. maí og hefst kl. 19.
Þeir skipulagsuppdrættir sem kynntir verða eru :
- Húsafell, Stuttárbotnar – nýtt deiliskipulag
- Fögrubrekku 1-3 í landi Dalsmynnis – nýtt deiliskipulag
- Deildartungu 1, Tunguskjól og Utandeild – nýtt deiliskipulag
- Hraunsnef- Aðalskipulagsbreyting, lýsing
Skipulags – og byggingarfulltrúi