Landsnet kynnir umhverfismatsskýrslu vegna fyrirhugaðrar 220 kV raflínu frá Klafastaðum í Hvalfirði að Holtavörðuheiði. Formleg kynning stendur yfir frá 1. október til 29. nóvember 2024.
Opið hús – Kynning á umhverfismatsskýrslunni:
- Hótel Laxárbakka, Hvalfjarðarsveit – 23. október, 19:30-21:30
- Hótel Hamri, Borgarbyggð – 24. október, 19:30-21:30
- Nauthóli, Reykjavík – 29. október, 19:30-21:30
Við hvetjum alla til að mæta og ræða við sérfræðinga Landsnets og Verkís.