Kveikt verður á jólatré Borgarbyggðar við hátíðlega athöfn á Kveldúlfsvelli sunnudaginn 27. nóvember kl. 17,00.
Dagskrá:
Ávarp Björns Bjarka Þorsteinssonar formanns byggðarráðs
Jólatónlist
Jólasveinar koma af fjöllum og gleðja börnin
Heitt kakó verður á staðnum
Komið og njótið andrúmslofts aðventunnar