FréttirKveikt á jólatré Borgarbyggðarnóvember 28, 2008Back to BlogKveikt verður á jólatré Borgarbyggðar við hátíðlega athöfn á Kveldúlfsvelli í Borgarnesi sunnudaginn 30. nóvember kl. 17:00. Sjá hér auglýsingu um viðburðinn. Mynd: Björg Gunnarsdóttir Share: