Köttur í óskilum að Ferjubakka

janúar 21, 2013
Dökkgrár ógeltur fress með hvítar loppur og hvítan háls er í vörslu gæludýraeftirlits Borgarbyggðar. Kötturinn hefur gert sig heimakominn frá því í haust á einum af Ferjubakkabæjunum.
 
Ef einhver kannast við að eiga köttinn eða þekkja til hans er viðkomandi vinsamlegast beðinn að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100.
 

Share: