Köttur í óskilum 2009-07-02

júlí 2, 2009
Þessi ómerkti köttur var fangaður fimmtudaginn 02.07.´09 á Ásvegi á Hvanneyri.
Frekar smávaxinn, talinn vera 1 árs.
Hér með er lýst eftir eiganda kattarins eða þeim sem telja sig þekkja til hans.
Hafa má samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100 eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is
Kötturinn verður afhentur gæludýraeftirlitsmanni sveitarfélagsins eftir helgina ef enginn hefur vitjað hans fyrir þann tíma.
 
 

Share: