Kennsla í meðhöndlun slökkvitækja

janúar 7, 2009
Föstudaginn 9. janúar nk. frá kl. 16 bjóða slökkviliðsmenn íbúum að koma á Slökkvistöðina í Reykholti og njóta leiðsagnar og kennslu í meðhöndlun slökkvitækja.
 

Share: