Álag á nethlustun jólaútvarps unglinga í Óðali var svo mikið í morgun þegar útvarpið fór í loftið að allt kerfið hrundi. Starfsmenn Símans vinna að lagfæringum en hlustendur geta þó fylgst með útsendingunni á fm 101,3. Beðist er afsökunar á þessum óþægindum en vonandi kemst þetta í lag sem allra fyrst.
Unglingar í Óðali