Jólatré – ljósin tendruð kl. 18 í dag

nóvember 30, 2009
Í dag kl. 18.00 verða kveikt ljós á jólatré Borgarbyggðar á Kveldúlfsvelli. Jóladagskrá og heitt súkkulaði – og heyrst hefur af ferðum jólasveina. Sjá auglýsingu hér.
 
Komið og eigið notalega stund í byrjun aðventu.
Nánari upplýsingar: Guðrún Jónsdóttir menningarfulltrúi, s.: 898 9498

Share: