Jólatónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar

nóvember 24, 2010
Miðvikudaginn 8. desember næstkomandi hefst jólatónleikaröð Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Fyrstu tónleikarnir verða í Logalandi í Reykholtsdal og hefjast þeir kl. 20.30. Nemendur Tónlistarskólans heimsækja félagsstarf eldri borgara föstudaginn 10. desember kl. 13.30. Smellið hér til að sjá auglýsingu um jólatónleikaröð Tónlistarskólans.
 

Share: