
Nú er komið að því – leitin að jólahúsi og jólagötu Borgarbyggðar árið 2025 er hafin!
Í fyrra var það Smiðjuholt í Reykholti sem hlaut nafnbótina Jólahús Borgarbyggðar 2025 og Kvíaholt í Borgarnesi var svo valin jólalegasta gatan.
Viltu tilnefna jólalegasta húsið og jólalegustu götuna? Ábendingar þurfa að berast fyrir 23. desember.
Ábendingar má senda inn hér.
Sigurvegarar verða svo kynntir á milli jóla og nýárs.
Við hvetjum alla til að taka þátt og gera Borgarbyggð enn jólalegri!