Íþróttaskóli fyrir 2-6 ára

október 2, 2009
Foreldrar athugið.
Á morgun laugardaginn 3. október hefst íþróttaskóli fyrir börn á aldrinum 2-6 ára í Íþróttamiðstöðinni Borgarnesi.
Námskeiðið stendur næstu sex laugardagsmorgna frá kl. 10.00 – 11.00 og er ætlast til að foreldra mæti með barninu og taki virkan þátt í samverunni og æfingum sem þarna fara fram.
Verð á námskeiðið er 3.600 kr og greiðist í fyrsta tíma.
Skráning í síma 862-1378 og í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar 437-1444. Leiðbeinandi er Sigurður Örn Sigurðsson íþróttafræðingur.
 

Share: