Vegna viðgerða á gólfefnum í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi verða gestir okkar og iðkendur að ganga inn í húsið að neðanvörðu þ.e. inn milliganginn niður með húsinu næstu þrjá daga. Beðið er velvirðingar á óþægindum þessum.
Spinning og þolfiminámskeið hefjast svo í næstu viku þ.e. 6. sept. en vatnsleikfimi og æfingar í þreksal eru þegar komið á fulla ferð með Írisi.
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.