Íris Inga Grönfeldt sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

janúar 8, 2025
Featured image for “Íris Inga Grönfeldt sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu”

Íris Inga Grönfeldt, íþróttafræðingur og starfsmaður Borgarbyggðar, var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Hún hlaut þessa virðingarverðu viðurkenningu fyrir ómetanlegt framlag sitt til íþrótta og heilsueflingar barna, unglinga og fullorðinna í heimabyggð. Við sendum henni innilegar hamingjuóskir!


Share: