Borgarbyggð boðar til íbúafundar um þjóðlendumál í félagsheimilinu Brún mánudagskvöldið 24. Júní n.k. Fundurinn hefst kl.20.30.
Á fundinum verður farið yfir þá vinnu sem unnin hefur verið á vegum Búnaðarsamtaka Vesturlands og Borgarbyggðar vegna væntanlegra krafna ríkisins um þjóðlendur í Borgarbyggð og hvernig rétt sé að halda á málum þegar kröfur ríkisins koma fram.
Allir velkomnir