Íbúafundur um landbúnaðarmál 2011

mars 23, 2011
Landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar boðar til íbúafundar þar sem málefni landbúnaðarins verða til umræðu. Kynnt verður aðkoma sveitarfélagsins að þessum málaflokki.
Hér gefst tækifæri til að ræða refa- og minkamálin, sorphirðuna og smalanir, svo fátt eitt sé nefnt.
Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti, húsi Menntaskóla Borgarfjarðar, þann 28. mars og hefst kl. 20:30.
 
 

Share: