Íbúafundur um fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2012

janúar 10, 2012
Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar um fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2012.
 
Fundurinn fer fram í Hjálmakletti miðvikudaginn
11. janúar og hefst kl. 20.30.
 
Á fundinum verður farið yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 og fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.
Íbúar eru hvattir til að mæta, kynna sér fjármál sveitarfélagsins og taka þátt í umræðum.
 
 

Share: