Íbúafundur í kvöld um breytingar á sorphirðu í Borgarbyggð. Í lok fundar verða umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar veittar

september 23, 2010
Í kvöld, fimmtudaginn 23. september verður haldinn íbúafundur um breytingar á sorphirðu í Borgarbyggð, kl. 20:00 í Menntaskólanum í Borgarnesi.
 
Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar verða veittar í lok fundar. Allir þeir sem tilnefningu fengu hafa verið boðaðir á fundinn.
 

Share: