FréttirHundur í óskilum 11-08nóvember 8, 2012Back to BlogÍslenskur hundur, frekar dökkur að lit, var handsamaður í Bjargslandi í Borgarnesi um kl. 11,30 í dag, fimmtudaginn 8. nóvember. Eigandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Guðmund Skúla Halldórsson í síma 892-5044. Share: