Hundur að nafni Carlos hvarf frá landi Stóra-Fjalls í gærkvöldi kl. 21 og hefur ekki sést síðan né fundist þrátt fyrir mikla leit.
Hundurinn er brúnn og hvítur Boxer með hvíta blesu, hvíta bringu, hvíta sokka og örmerktur með ól um hálsinn.
Þeir sem hafa orðið hundsins varir eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Heiðmund Clausen í síma 897-1479.